Upplýsingar um námskeiðið

  • Staðsetning:  Jógasalur Ljósheima, Borgartúni 3, 105 Rekjavík.
  • Dagsetning: 2. september  -30. nóvember 2024 (3ja mánaða námskeið). 
    • Mánudagar kl: 18:45 – 20:00.
    • Miðvikudagar kl. 18:30 –  19:45.
  • Verð kr. 25.900/ 24.000**á mán. 
  • Innifalið er ein 3ja tíma vinnustofa á tímabilinu.

*hentar öllum getustigum bæði vönum jógaiðkendum og óvönum. Unnið er með grunninn í öllum helstu jógastöðum og byggður upp styrkur og liðleiki. Þú þarft að geta farið upp/niður af gólfi óstudd/ur. 

**24.000 fyrir núverandi nemendur.

Við kennum jógastíl sem kallast Hathajóga. Í Hathajóga er lögð áhersla á jógastöður en minna er um jógaflæði, þó að það komi sannarlega líka fyrir í Hathajóga. Í tímunum okkar lærir þú að gera allar helstu jógastöðurnar auk þess sem við vinnum mikið með jógabúnað til að gera stöðurnar fjölbreyttar, aðgengilegar og skemmtilegar. 

Kennarar eru Bríet Birgisdóttir og Unnur Einarsdóttir. Þær eru oftast báðar í tímunum og geta því gefið þér góðar leiðbeiningar og stuðning. 

 

Deila:

Um okkur

Klíníkin Ármúla er nútíma læknamiðstöð þar sem sérfræðingar vinna saman að bættri heilsu þinni. Markmið okkar er að vera leiðandi í þróun á öruggri hágæða læknisþjónustu. 

Fylgdu okkur

Fréttabréf

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu.