Margir fá nýtt líf eftir efnaskiptaaðgerð en líka ný vandamál, húðin verður of stór.

Margir vilja losna við hangandi húð af upphandleggjum, kvið og jafnvel á lærum. Brjóst bæði kvenna og karla geta einnig verið mjög sigin og margir óska eftir að láta laga þau. Á klíníkinni starfa færir lýtalæknar sem hjálpa þér að taka ákvörðun um aðgerð sem hentar þér best.


Deila:

Um okkur

Klíníkin Ármúla er nútíma læknamiðstöð þar sem sérfræðingar vinna saman að bættri heilsu þinni. Markmið okkar er að vera leiðandi í þróun á öruggri hágæða læknisþjónustu. 

Fylgdu okkur

Fréttabréf

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu.