Margir eru hugmyndasnauðir þegar kemur að því að borða hollan og góðan mat. Verslanir eru oft fullar af allksonar mat sem á lítið skylt við hollustu og það getur verið erfitt að rata í gegnum völundarhús verslanna án þess að fylla körfuna af „matarlíki“. 

Hér höfum við sett saman hugmyndabanka fyrir eina vinnuviku (mán – fös) með mörgum hugsanlegum máltíðum og millimálum. 

Það mikilvægasta er að gera smá skipulag – þannig að þú hafir matinn sem þú vilt borða handhægann. Ef við sjáum bara til og höldum af stað út í vinnudaginn – vitum við að það endar oft með einhver allt öðru en lagt var upp með.

Skipulag máltíða er einn af mikilvægustu verkefnunum sem þarf að sinna til þess að fá góðann og næringarríkan mat yfir daginn. Þetta á við fyrir alla óháð hvaða leið þú velur efnaskiptaaðgerð, lyf eða bara með breyttu mataræði.

Gangi þér vel! 

Deila:

Um okkur

Klíníkin Ármúla er nútíma læknamiðstöð þar sem sérfræðingar vinna saman að bættri heilsu þinni. Markmið okkar er að vera leiðandi í þróun á öruggri hágæða læknisþjónustu. 

Fylgdu okkur

Fréttabréf

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu.