Fræðslunefnd Náttúrulækningafélags Íslands efndi til málþings um offitu á þriðjudaginn 14. nóvember sl.
Málþingið var vel sótt og var mörgum áhugaverðum spurningum um meðferð við offitu velt upp s.s. virkni magaminnkunaraðgerða, notkun nýrra lyfja, fíkn í tengslum við magaminnkunaraðgerðir og svo hvernig það er að lifa með sjúkdóminn offitu.

Aðalsteinn Arnarson, kviðarholsskurðlæknir á Klíníkinni var með fræðsluerindi sem má sjá hér.

Deila:

Um okkur

Klíníkin Ármúla er nútíma læknamiðstöð þar sem sérfræðingar vinna saman að bættri heilsu þinni. Markmið okkar er að vera leiðandi í þróun á öruggri hágæða læknisþjónustu. 

Fréttabréf

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu.