Náttúrulækningafélag Íslands stóð fyrir málþingi í nóvember með yfirskriftinni Offita – er lausnin skurðaðgerð, lyfjameðferð eða…?

Okkar fremsta fólk og sérfræðingar fjölluðu um offitu og offitumeðferðir:

Aðalsteinn Arnarson, kviðarholsskurðlæknir á Klíníkinni.
Erna Gunnþórsdóttir, læknir á Vogi (SÁÁ).
Erla Gerður Sveinsdóttir, lýðheilsufræðingur og sérfræðilæknir við offitumeðferð. Sólveig Sigurðardóttir, formaður Samtaka fólks með offitu (SFO)

Pallborðsumræður voru að loknum framsöguerindum þar sem gestir báru upp spurningar.

Hér má svo sjá fyrirlesturinn í heild sinni.

 

Deila:

Um okkur

Klíníkin Ármúla er nútíma læknamiðstöð þar sem sérfræðingar vinna saman að bættri heilsu þinni. Markmið okkar er að vera leiðandi í þróun á öruggri hágæða læknisþjónustu. 

Síðustu greinar

Fréttabréf

Ertu með spurningar?

Ekki hika við að senda okkur línu.