Þetta skjal er hagnýtt verkfæri fyrir einstaklinga sem lifa með offitu og vilja undirbúa sig fyrir viðtal við heilbrigðisstarfsmann. Markmið þess er að styrkja sjúklinga til að taka virkan þátt í eigin heilbrigðisþjónustu, efla sjálfstraust og stuðla að virðingu og skilningi í samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk.
Skjalið er unnið af samtökum fólks með offitu og aðstandendur þeirra (SFO).